Fyllingarefni

Oftast er notað hyaluronicsýra sem er náttúrulegt efni. Aðallega notað til að minnka hrukkur eða dældir. Einnig oft notað til varastækkunar. Endingartími fyllingar er 6-18 mánuðir en það fer eftir staðsetningu efnisins. Efni er sprautað með fínni nál, oftast með deyfingu en einnig án deyfingar.