Allar aðgerðir, að undanskyldum fegrunaraðgerðum, eru samningsbundnar Sjúkratryggingum Íslands.
Sjúkratryggingar Íslands
Sjúklingar greiða að hámarki 27.000 kr. fyrir aðgerðir samningsbundnar Sjúkratryggingum Íslands (sjá Kafla V. í reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu). Sama gjaldskrá kynnir einnig afsláttar kjör fyrir ellilífeyrisþegar, börn og öryrkjar.