Almennar spurningar

Hér má finna svör við algengum spurningum

Fyrir nánari útlistun á einstökum atriðum skal hafa samband við aðgerðalækni.
  • Undirbúningur
  • Eftir aðgerð
Undirbúningur

Undirbúningur undir aðgerð í svæfingu Atriði sem sjúklingur verður að hafa í huga:

  • Fastandi – ekki borða eða drekka minnst átta tímum fyrir aðgerð.
  • Baða sig fyrir aðgerð.
  • Engin aukaefni á húð (þar með talið ilmvötn eða rakakrem).
  • Þægilegur klæðnaður.
  • Ekkert skart á eða við svæði aðgerðar (þar með talið nef- eða eyrnalokkar, prjónar eða hringar).
Eftir aðgerð

Hver sjúkling fær símanúmer sem hann getur notað til að komast í beint samband við aðgerðarlækni, ef upp koma einhverjar spurningar varðandi aðgerð eða eftirmeðferð.

Frekari upplýsingar

Hlekkir


Lög um réttindi sjúklings nr.74/1997
Skoða

Réttindi & skyldur lækna. Læknalög nr.53/1988
Skoða

Trúnaður/aðgangur að gögnum. Upplýsingalög nr.50/1996
Skoða